Með fróðleik í fararnesti – Margt býr í Öskjuhlíðinni

🕔10:24, 20.sep 2017

Laugardaginn 23.september verður ganga um Öskjuhlíðina en hún er hluti af samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands. Þetta eru ferðir undir heitinu, Með fróðleik í fararnesti. Gangan hefst í Nauthólsvík klukkan 11:00 og stendur yfir í tvo tíma. Það kostar

Lesa grein

Fundur í dag með ráðherra um frítekjumarkið umdeilda

🕔12:59, 11.sep 2017

FRÍTEKJUMARKIÐ! Almennur upplýsingafundur um frítekjumarkið umdeilda verður haldinn af Félagi eldri borgara & Gráa hernum að Stangarhyl 4, mánudaginn næsta, 11. september kl. 17:00 – 18:45 Dagskrá: * Ellert B. Schram, formaður FEB, opnar fundinn. Framsögumenn: * Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur,

Lesa grein

Lestur er bestur – fyrir lýðræðið

🕔15:54, 6.sep 2017

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í lýðræðissamfélögum. Markmið bókaasfnsdagsins er er

Lesa grein

Ráðstefna um líknardráp og ákvarðanir við lífslok

🕔15:39, 6.sep 2017

Þann 15. september n.k. verður haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um líknardráp og ákvarðanir við lífslok. Ráðstefnan er skipulögð af norrænu lífsiðfræðinefndinni í samstarfi við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og verður haldin í fundarsal Veraldar – húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Á ráðstefnunni

Lesa grein

Blossi: Samsýning Sossu og Antons Helga Jónssonar

🕔14:57, 29.ágú 2017

Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18:00 opna Sossa og Anton Helgi Jónsson sýningu undir heitinu Blossi í Bíósalnum, Duushúsum, Reykjanesbæ. Blossi er samsýning á málverkum og ljóðum sem snúast um ástar- og hlutverkaleiki kynjanna. Sýningin stendur til 15. október. Sossa og Anton Helgi Jónsson eiga

Lesa grein

Valdefling kvenna í Pakistan – Húsi Vigdísar

🕔11:10, 29.ágú 2017

Imran Khan heldur erindið „Samfélagsmiðlar og valdefling kvenna í Pakistan“, þriðjudaginn 5. september, kl. 15.30-17.30 í Veröld – Húsi Vigdísar. Í erindinu spyr Khan hvort samfélagsmiðlar séu valdeflandi fyrir konur og hvernig fjallað sé um kvenleikann á samfélagsmiðlum í Pakistan. Hann

Lesa grein

Jóhanna Þórhallsdóttir með myndlistarsýningu

🕔12:05, 20.júl 2017

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona og myndlistarmaður opnar málverkasýningu í ARTgallery GÁTT, fyrrum Anarkíu að Hamraborg 3a í Kópavogi í dag, fimmtudaginn 20. júlí kl 17-19. Með henni á sýningunni eru Monique Becker og Hugo Mayer og er yfirskrift hennar ÞREFÖLD ORKA

Lesa grein
Lystigarðurinn á Akureyri opinn alla daga vikunnar í sumar

Lystigarðurinn á Akureyri opinn alla daga vikunnar í sumar

🕔11:32, 18.júl 2017

Garðurinn er einn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Stofnað var til hans fyrir forgöngu kvenna og stóð frú Anna Schiöth þar í fararbroddi. Í garðinum er að finna brjóstmynd af frú Margarethe Schiöth, tengdadóttur Önnu sem hélt starfinu áfram, og á stöpul

Lesa grein
Hernámsganga um Kvosina í Reykjavík

Hernámsganga um Kvosina í Reykjavík

🕔11:25, 18.júl 2017

Hernámsganga á fimmtudagskvöld Hernámið er viðfangsefni kvöldgöngunnar þann 20. júlí næstkomandi. Sigurlaugur Ingólfsson, sagnfræðingur hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur leiðir gönguna um Kvosina og rifjar upp hinn afdrifaríka dag, 10. maí 1940, þegar breskir landgönguliðar gengu á land í Reykjavík. Íslendingar áttu

Lesa grein

Leiðsögn um borð í Óðni

🕔10:48, 11.júl 2017

Í leiðsögn er gengið í gegn um skipið, sagt frá sögu þess, lífinu um borð og því hlutverki sem að það gegndi hjá Landhelgisgæslu Íslands. Óðinn tók þátt í öllum þremur þorskastríðunum á 20. öld. Öflugasta vopn skipsins var 57

Lesa grein

Reykjavík Classics

🕔10:41, 11.júl 2017

“Hið margverðlaunaða tónleikahús Harpa kynnir með stolti Reykjavik Classics sumarið 2017. Þá hefst annað starfsár þessarar einstöku tónleikaraðar sem bæst hefur í flóru hins fjölbreytta menningarlífs höfuðborgarinnar. Reykjavik Classics býður upp á klassíska tónlist í Eldborg í túlkun fremstu listamanna

Lesa grein

Kvöldganga-Kvosin og upphaf flugs á Íslandi

🕔12:48, 20.jún 2017

KVÖLDGANGA – Himininn yfir höfninni. Reykjavíkurkvosin og upphaf flugs á Íslandi.   Fimmtudagskvöldið 22. júní mun Jón Páll Björnsson sérfræðingur hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur leiða kvöldgöngu um hafnarsvæðið og fjalla um upphaf flugs á Íslandi. Fyrsta flugvélin hóf sig á loft í

Lesa grein

Þvottalaugarnar eru forvitnilegur staður að skoða

🕔13:45, 8.jún 2017

Þvottalaugarnar í Laugardal eru einkar skemmtilegur staður til að skoða á góðviðrisdögum og raunar alla daga, bæði vetur og sumar.  Þar er skemmtileg sýning um sögu Þvottalauganna, fallegt umhverfi og kaffihúsið í Laugardalnum svíkur engan. Skoðið sögu Þvottalauganna á þessari

Lesa grein
Ragnar Kjartansson: Guð hvað mér líður illa

Ragnar Kjartansson: Guð hvað mér líður illa

🕔13:08, 8.jún 2017

Ragnar Kjartansson heldur fyrstu safnsýningu sína á heimavelli eftir sigurför á erlendri grundu á undanförnum árum. Þar á meðal eru meiriháttar yfirlitssýningar í virtum söfnum báðum megin við Atlantshafið. Þegar hér er komið sögu á ferli listamannsins kann titillinn Guð,

Lesa grein