Frá drengjakollum til #MeToo – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

Frá drengjakollum til #MeToo – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

🕔13:24, 15.okt 2018

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir er fjórði fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 18. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrirlestrinum, sem er tvískiptur,

Lesa grein

Upprisa Gyðjunnar – í Gerðubergi annað kvöld

🕔16:21, 9.okt 2018

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Miðvikudaginn 10. október kl. 20:00-22:00 Unnur Arndísardóttir seið- og tónlistarkona ákallar og syngur inn Gyðjuna og skapar seiðandi stemningu í tali og tónum á fyrsta Sagnakaffi haustins. Gyðjan heimsæki ekki bara konurnar en nú á síðustu tímum

Lesa grein

Leshringurinn Sólkringlan | William Morris

🕔16:17, 9.okt 2018

Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni, fimmtudaginn 18 október kl. 17.30 Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði. Haustið 2018 verða lesnar bækur sem tengjast ferðum til og frá Íslandi og fyrri hluta 20. aldar á landinu. Í október verður rætt um Dagbækur úr Íslandsferðum

Lesa grein

Hádegiserindi um flak hollenska kaupskipsins sem sökk á Breiðafirði á 17.öld – á ensku

🕔16:12, 9.okt 2018

Hádegiserindi á ensku MELCKMEYT 1659 – fornleifarannsókn neðansjávar Í Sjóminjasafninu fimmtudaginn 11. október kl. 12:10 Ókeypis aðgangur Fornleifafræðingar segja frá flaki Melckmeyt við Flatey Fornleifafræðingarnir Kevin Martin og John McCarthy verða með hádegiserindi á ensku í Sjóminjasafninu í Reykjavík fimmtudaginn

Lesa grein
Hugmyndur um varðveislu íslenskunnar í Vesturheimi – Veröld hús Vigdísar

Hugmyndur um varðveislu íslenskunnar í Vesturheimi – Veröld hús Vigdísar

🕔15:09, 28.sep 2018 Lesa grein
Ást er líkt við…. Fyrirlestur RIKK

Ást er líkt við…. Fyrirlestur RIKK

🕔18:39, 26.sep 2018

Brynja E. Halldórsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Ást er líkt við …“: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 4. október, frá kl. 12.00-13.00,

Lesa grein
Munúðarfullt hádegi í Listasafni Íslands – frítt inn á tónleikana

Munúðarfullt hádegi í Listasafni Íslands – frítt inn á tónleikana

🕔17:58, 25.sep 2018

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Aðgangur er ókeypis. Næstu tónleikar Munúðarfullt hádegi, andrými í

Lesa grein
Gissur Páll á ókeypis tónleikum Íslensku óperunnar

Gissur Páll á ókeypis tónleikum Íslensku óperunnar

🕔13:48, 21.sep 2018

Alla leið til Napolí Fyrsta Kúnstpása starfsársins verður þriðjudaginn 25.september kl.12.15 í Norðurljósasal Hörpu. Tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson og píanóleikarinn Árni Heiðar Karlsson flytja fjölbreytta Napolísöngva eftir valinkunn ítölsk tónskáld. Þeir Gissur Páll og Árni Heiðar hafa átt farsælt samstarf

Lesa grein

Fyrsta heimspekikaffi vetrarins í Gerðubergi – Náttúruást og gildi útiveru fyrir börn

🕔16:16, 14.sep 2018

Gunnar Hersveinn og Sabína Steinunn á fyrsta heimspekikaffi vetrarins Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Miðvikudaginn 19. september kl 20:00-21:30 Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur spjallar um gildin í lífinu í heimspekikaffi í Gerðubergi í vetur og fær til sín góða gesti. Á

Lesa grein

Klassísk tónlistarveisla í sófanum heima – á föstudagskvöld.

🕔14:46, 29.ágú 2018

Nú liggur fyrir hvaða verk verða leikin í Hörpu á föstudag þegar boðið verður í þriðja sinn til klassískrar tónlistarveislu undir titlinum Klassíkin okkar. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína af tilefni 100

Lesa grein

Nóra snýr aftur á Dúkkuheimilið – Leikhúskaffi í boði Borgarleikhússins

🕔13:15, 29.ágú 2018

Leikhúskaffi um Dúkkuheimilið, 2. hluti Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni fimmtudaginn 30. ágúst kl. 17:30-19:00 Borgarbókasafnið og Borgarleikhúsið bjóða gestum á leikhúskaffi um seinni hluta Dúkkuheimilisins eftir Henrik Ibsen. Una Þorleifsdóttir leikstjóri segir gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu. Í kjölfarið verður

Lesa grein
Kvöldganga í Reykjavík: Á slóðum fullveldis

Kvöldganga í Reykjavík: Á slóðum fullveldis

🕔13:21, 21.ágú 2018

Á slóðum fullveldis er yfirskrift kvöldgöngu sem Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur mun leiða fimmtudagskvöldið 23. ágúst. Gengið verður um miðbæ Reykjavíkur og rifjaðir upp atburðir hins viðburðarríka árs 1918. Ef aðeins eru skoðaðir íslenskir atburðir má helst nefna að hér

Lesa grein

Heiðra minningu Auðar Laxness í dag klukkan 16:00

🕔12:58, 30.júl 2018

Veisla á Gljúfrasteini í dag. Mánudaginn 30.júlí 2018 eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Sveinsdóttur Laxness. Vinir, vinkonur og ættingjar Auðar ætla að koma saman á Gljúfrasteini þennan dag og heiðra minningu hennar. Veislan verður í garðinum við Gljúfrastein

Lesa grein

Kvöldganga: Gróska á Grandanum að fornu og nýju

🕔11:59, 18.júl 2018

Gróska á Grandanum að fornu og nýju er yfirskrift kvöldgöngu sem Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur mun leiða um Grandann fimmtudagskvöldið 19. júlí. Það er Borgarminjasafn sem stendur fyrir viðburðinum. Þátttakendur eiga í vændum áhugaverða upplifun þar sem lykt og bragð verður

Lesa grein