Viðburðir í Grófinni

🕔16:22, 23.nóv 2017

Á Borgarbókasafni Reykjavíkur eru daglega spennandi viðburðir og aðgangur er ókeypis. Með því að fara inn á þessa slóð: http://www.borgarbokasafn.is/is/content/vi%C3%B0bur%C3%B0ir-%C3%AD-gr%C3%B3finni  

Lesa grein
Vegferð til betra lífs? – sjónum beint að konum í fyrirlestri í Þjóðminjasafni

Vegferð til betra lífs? – sjónum beint að konum í fyrirlestri í Þjóðminjasafni

🕔15:13, 21.nóv 2017

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, flytur erindið „Vegferð til betra lífs? — Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga“, fimmtudaginn 23. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Hólmfríður er prófessor í spænsku við Háskóla Íslands en hún lauk doktorsnámi

Lesa grein

Skipulag aldursvænna borga – opinn fundur í ráðhúsi Reykjavíkur

🕔11:18, 8.nóv 2017

Opinn fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017, kl. 14.00- 16.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal Skipulag aldursvænna borga – hvernig? 14.00 – Ávarp borgarstjóra, Dagur B. Eggertsson 14.10 – Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar 14.20 – Kjartan

Lesa grein

Íslenskar konur í Danmörku á 18.öld vildu vinna landinu gagn – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

🕔13:36, 31.okt 2017

Guðný Hallgrímsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði,  flytur erindið „og legge mig frem til noget sem i fremtiden kunne blive nyttig for Island“, fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Guðný er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur og doktorsnemi í sagnfræði við

Lesa grein

Eldumst vel og hraustlega – Lífsstílskaffi í Gerðubergi

🕔17:12, 25.okt 2017

Lífstílskaffi | Eldumst vel og hraustlega Menningarhús Gerðubergi, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20 – 21.30 Þorbjörg Hafsteins rifjar upp það sem hefur áhrif á of hraða öldrun og það sem við getum gert til að snúa tímanum tilbaka. Það skiptir ekki

Lesa grein

Ritþing í Gerðubergi – Vilborg Davíðsdóttir

🕔14:33, 20.okt 2017

Ritþing í Gerðubergi | Vilborg Davíðsdóttir Undir aski Yggdrasils Menningarhús Gerðubergi, laugardaginn 21. október kl. 14 – 16.30  Á ritþingi haustsins í Gerðubergi er höfundurinn Vilborg Davíðsdóttir gestur. Stjórnandi þingsins er Auður Aðalsteinsdóttir og spyrlar eru Silja Aðalsteinsdóttir og Sverrir Jakobsson. Ritþing

Lesa grein
Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa

Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa

🕔14:32, 12.okt 2017

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur, flytur erindið „Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa“, fimmtudaginn 19. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Þorgerður starfar sem sérfræðingur hjá Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni.

Lesa grein

Að fyrirgefa eða fyrirgefa ekki – Heimspekikaffi í Gerðubergi

🕔12:02, 6.okt 2017

Heimspekikaffi | Fyrirgefning Heimspekikaffi | Fyrirgefning Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Miðvikudaginn 18. október kl. 20 Gunnar Hersveinn rithöfundur og Elín Pjetursdóttir heimspekingur ræða um siðferðilegt gildi þess að fyrirgefa og  fyrirgefa ekki. Heimspekikaffið í Gerðubergi hefur verið vinsælt undanfarin misseri, en

Lesa grein
Í langferð með Kríu um heimsins höf

Í langferð með Kríu um heimsins höf

🕔11:01, 27.sep 2017

Ferðlög, ferðasögur og ferðadagbækur verða viðfangsefni Viðkomu haustið 2017. Að venju er viðkoman haldin fjórða fimmtudag í mánuði kl. 17:30-18:30 og til skiptis í Borgarbókasafninu Kringlunni og Sólheimum. Fimmtudaginn 28. september kl. 17.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni mun Unnur Jökulsdóttir, rithöfundur, 

Lesa grein

Sýning á trékörlum Sigurðar Petersen

🕔14:57, 25.sep 2017

Karlarnir, sem eru til sýnis í Borgarbókasafninu Kringlunni, eru kallaðir „gaflarar“ en snemma á síðustu á öld, þegar bátar voru minni en í dag og landróðrar voru mest stundaðir, var veðurlag oft þannig að óvíst var hvort fært væri á

Lesa grein

Polish Posters

🕔14:55, 25.sep 2017

Pólsk kvikmyndaveggspjöld (e. Polish Posters) er einstök sýning á sérhönnuðum veggspjöldum pólskra listamanna. Hluti veggspjaldanna voru sérstaklega unnin fyrir Riff og túlkun á kvikmyndum leikstjóra sem hafa verið heiðursgestir á RIFF síðastliðin ár. Þar má nefna leikstjórana David Cronenberg, Jim

Lesa grein

Endurspeglun

🕔14:52, 25.sep 2017

 Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur í Borgarbókasafni, Spönginni 41, 112 Grafarvogur.  Á sýningunni má sjá verk úr úr leikföngum úr plasti, smáglingri og skarti sem er markaðssett fyrir börn. Í verkunum er spurt áleitinni spurninga um ofgnótt neyslunnar og hvernig við viljum

Lesa grein

Mótun framtíðar

🕔13:39, 25.sep 2017

Trausti Valsson, prófessor emeritus flytur erindi sem hann nefnir Mótun framíðar. Trausti hefur verið virkur í mótun hugmynda um framtíðina, skipulag og hönnun. Hann ætlar að deila með okkur hugmyndum sínum og m.a. segja frá ævisögu sinni með sama nafni, sem gefin

Lesa grein

Með fróðleik í fararnesti – Margt býr í Öskjuhlíðinni

🕔10:24, 20.sep 2017

Laugardaginn 23.september verður ganga um Öskjuhlíðina en hún er hluti af samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands. Þetta eru ferðir undir heitinu, Með fróðleik í fararnesti. Gangan hefst í Nauthólsvík klukkan 11:00 og stendur yfir í tvo tíma. Það kostar

Lesa grein