Hamingja og frelsi annarra – Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini

Hamingja og frelsi annarra – Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini

🕔14:49, 15.mar 2018

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini miðvikudaginn 21. mars kl. 20 Hvernig getum við stuðlað að gagnkvæmri virðingu og skilningi á milli ólíkra menningarheima? Hvernig birtist hamingja og frelsi þar sem fátækt einkennir mannlífið? Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Hildur Björnsdóttir

Lesa grein

Dagskrá til minningar um Þorstein frá Hamri

🕔15:10, 13.mar 2018

TÍMAR TAKAST Í HENDUR Dagskrá í Iðnó til minningar um Þorstein frá Hamri, sunnudaginn 18. mars, frá 15.00 til 17.00 Sunnudaginn 18. mars verður dagskrá í Iðnó til minningar um öndvegisskáldið Þorstein frá Hamri, sem lést þann 28. janúar síðastliðinn.

Lesa grein

Langar þig að heimsækja Alþingi? U3A skipuleggur

🕔15:03, 12.mar 2018

Nú er komið að annarri heimsókn vorsins á vettvangi U3A : U3A heimsækir Alþingi fimmtudaginn 15. mars kl 15:30 U3A sækir Alþingi heim. Tekið verður á móti hópnum við aðalinngang í Alþingishúsinu, skálann sem er viðbygging vestan megin við Alþingishúsið.

Lesa grein

Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum?

🕔12:24, 23.feb 2018

Í tilefni svokallaðrar heilaviku sem er haldin hátíðleg alþjóðlega mun Háskólinn í Reykjavík bjóða eldri borgurum upp á frían fyrirlestur fimmtudaginn 15. mars milli kl. 13 og 14. Heiti fyrirlestursins er: Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að

Lesa grein

Þessi eyja jörðin – Sýning á verkum fimm ljósmyndara í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

🕔10:29, 19.jan 2018

Þessi eyja jörðin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur   Þessi eyja jörðin er yfirskrift samsýningar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15 laugardaginn 20. janúar 2018. Á sýningunni beina fimm ljósmyndarar búsettir á Íslandi sjónum að náttúrunni. Frá upphafi hefur landslagsljósmyndun

Lesa grein
Fjölskyldustundir í Grófinni alla fimmtudaga 10:30 til 12:00

Fjölskyldustundir í Grófinni alla fimmtudaga 10:30 til 12:00

🕔14:34, 11.jan 2018

Notaleg samvera og fræðsla með krílunum okkar Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni Alla fimmtudaga milli 10.30-12 Í Borgarbókasafninu í Grófinni og Spönginni eru fjölskyldustundir sérstaklega ætlaðar börnum sem ekki eru komin á leikskólaaldur þó auðvitað séu eldri börn líka velkomin. Boðið

Lesa grein

Jack Latham – Mál 214

🕔14:19, 11.jan 2018

Guðmundar- og Geirfinnsmálið er eitt stærsta og umdeildasta sakamál Íslandssögunnar. Breski ljósmyndarinn Jack Latham hefur beint linsunni að fólki og stöðum sem koma við sögu í margvíslegum frásögnum af því hvað varð um þá Guðmund og Geirfinn. Latham varði tíma

Lesa grein

Smekkleysa 30 ára

🕔14:15, 11.jan 2018

Nú stendur yfir  sýning  í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af 30 ára afmæli Smekkleysu sem er reyndar að verða 31 árs, stofnuð haustið 1986. Fyrsta útgáfa Smekkleysu var póstkort gefið út í tilefni leiðtogafundarins í Höfða. Afrakstur sölunnar var notaður til

Lesa grein
Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins – fyrirlestur

Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins – fyrirlestur

🕔12:54, 2.jan 2018

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, flytur opinn fyrirlestur sem nefnist „Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins“, föstudaginn 5. janúar, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Ljóst er að fá kynferðisbrotamál eru

Lesa grein
Margar myndir ömmu – málþing um nýja bók

Margar myndir ömmu – málþing um nýja bók

🕔15:40, 11.des 2017

Málþing verður haldið um bókina Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, föstudaginn 15. desember 2017, kl. 15:00–16:30, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun opna málþingið með hugleiðingu um ömmu sína, Vilborgu Guðnadóttur frá Keldum

Lesa grein

Ókeypis Gong slökun í Listasafni Íslands

🕔13:21, 8.des 2017

GUÐRÚN DARSHAN LEIÐIR GÖNGSLÖKUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS 9.12.2017, 13:00 – 14:00, Listasafn Íslands Gongslökun í fallegu umhverfi Listasafns Íslands þann 9. desember kl. 13. Gongslökun er mjög eflandi og nærandi upplifun sem opnar fyrir flæðið innra með okkur. Í annríkinu sem

Lesa grein

Ókeypis aðventuskemmtun í Hörpu

🕔13:16, 8.des 2017

Það er boðið uppá fjölbreytta dagskrá í Hörpu alla aðventuna og það er ókeypist á flesta þessara viðburða. Um helgina er dagskráin þannig: Laugardagur 9. desember 13:30  Kammerhópar úr Menntaskólanum í tónlist leika fyrir gesti 14:00  Lúðrasveitin Svanurinn 14:00  Maxímús

Lesa grein
Rennur blóð eftir slóð…….  fyrirlestur um sjálfsmeiðingar

Rennur blóð eftir slóð……. fyrirlestur um sjálfsmeiðingar

🕔17:26, 5.des 2017

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum samtímabókmenntum, flytur erindið „Rennur blóð eftir slóð …“. Um sjálfsmeiðingar ungs fólks, meðal annars í bókmenntum, fimmtudaginn 7. desember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Dagný er prófessor í íslenskum samtímabókmenntum í íslensku og menningardeild. Hún hefur

Lesa grein

Ókeypis tónleikar í Hörpu 28. nóvember.

🕔15:12, 27.nóv 2017

Þriðjudaginn 28. nóvember verða tvennir tónleikar í Hörpu þar sem aðgangur er ókeypis. Það er annars vegar hádegistónleikar með Kristni Sigmundssyni sem flytur þýska ljóðatónlist ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara í Norðurljósasal Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl.12.15. Um kvöldið 28. des, kl. 20 stendur vinafélag

Lesa grein