Svavar Knútur heimsækir börnin á Krakkahelgi í Borgarbókasafninu í Spönginni

🕔16:31, 14.feb 2019

Svavar Knútur kemur í heimsókn í Spöngina á krakkahelgi, nánar tiltekið: Laugardaginn 16. febrúar kl 13:00-14:00 Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Við ætlum að eiga notalega stund með tónlistarmanninum geðþekka, Svavari Knúti. Enginn aðgangseyrir, engin skráning og heitt á könnunni. Þið eruð öll

Lesa grein
Fórnarlamb eða þolandi – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

Fórnarlamb eða þolandi – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

🕔17:38, 5.feb 2019

Dr. Zilka Spahić-Šiljak, dósent, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Fórnarlamb eða þolandi? Að velja sér sjálfsmynd og öðlast viðurkenningu í

Lesa grein

Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra – RIKK og Þjóðminjasafn Íslands

🕔11:33, 9.jan 2019

Edda Björk Þórðardóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á vormisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra.“ Fyrirlesturinn er fluttur á íslensku fimmtudaginn 10. janúar, kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í erindi sínu mun Edda Björk

Lesa grein

Upplestur Borgarbókasafni – Konur um konur

🕔15:00, 14.des 2018

Konur skrifa um konur | Upplestur Borgarbókasafnið Menningarhús Grófinni, miðvikudag 19. des kl. 16.30 – 18 Ævi og örlög íslenskra kvenna eru umfjöllunarefni bóka þeirra fjögurra kvenna sem koma saman og lesa úr verkum sínum í Borgarbókasafninu miðvikudaginn 19. desember

Lesa grein

Sigurtunga – Nýrri bók um Vesturíslenskt mál og menningu fagnað í Húsi Vigdísar

🕔15:00, 7.des 2018

Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning Útgáfuhóf    Miðvikudaginn 12. desember kl. 16:15 Veröld – hús Vigdísar Út er komin bókin Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning í ritstjórn Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuldar Þráinssonar og Úlfars Bragasonar.  Bókin inniheldur safn greina eftir

Lesa grein
„Minna hot í ár“ – málþing um kvenfyrirlitningu í Húsi Vigdísar

„Minna hot í ár“ – málþing um kvenfyrirlitningu í Húsi Vigdísar

🕔13:52, 3.des 2018

Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélagið standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu. Þar verður m.a. fjallað um hæfni feðraveldsins til þess að laga sig að nýjum tímum, birtingarmyndir kynjafordóma og hatursorðræðu stjórnmálamanna

Lesa grein

Lesið úr jólabókum í Borgarbókasafninu í Kringlunni – Auður Ava, Lilja Sigurðardóttir og Kamilla Einarsdóttir

🕔15:23, 19.nóv 2018

Bókakaffi | Forsmekkur að jólabókunum Auður Ava Ólafsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Kamilla Einarsdóttir lesa úr verkum sínum Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni Fimmtudaginn 22. nóvember kl 17:30-18:30 Borgarbókasafnið í Kringlunni býður upp á upplestur þriggja höfunda úr mismunandi áttum ásamt kaffi og smákökum til

Lesa grein

Sýningin Róf teygir anga sína út á Klambratún

🕔14:09, 16.nóv 2018

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Haraldar Jónssonar, Róf, stendur nú yfir í  Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Verkin á sýningunni spanna tæplega þrjátíu ára feril Haraldar en sýningin er hluti af því markmiði Listasafns Reykjavíkur að rannsaka og kynna feril mikilsverðra starfandi

Lesa grein

Málþing um dansk-íslenska hönnun í tilefni 100 ára fullveldis Íslands

🕔13:59, 16.nóv 2018

Málþing og sýning á dansk-íslenskri hönnun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþinginu í samvinnu við Epal og sendiráð Dana á Íslandi. Viðburðurinn er hluti af dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands

Lesa grein

Barnatími á Gljúfrasteini – Sigrún og Þórarinn Eldjárn

🕔12:04, 16.nóv 2018

Systkinin Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn ætla að lesa fyrir börn á öllum aldri í stofunni á Gljúfrasteini næstkomandi laugardag, 17. nóvember kl. 15.00. Tilefnið er Dagur íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlegur 16.nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.

Lesa grein

Spænsku veikinnar minnst – málþing í Iðnó á sunnudag

🕔11:02, 16.nóv 2018

„Góðir menn og góðar konur, komið sem allra, allra fyrst“ er yfirskrift málþings um spænsku veikina sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stendur fyrir í Iðnó sunnudaginn 18. nóvember kl. 14. Liðin eru 100 ár frá því að spænska veikin barst til Íslands

Lesa grein
Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga – fyrirlestur Þjóðminjasafni

Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga – fyrirlestur Þjóðminjasafni

🕔12:31, 26.okt 2018

Guðrún Steinþorsdóttir er fimmti fyrirlesari RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 1. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Reglulega koma fram sögur jafnt

Lesa grein
Málþing um nýbylgjuna í dönskum kvikmyndum – á föstudag í Norræna húsinu

Málþing um nýbylgjuna í dönskum kvikmyndum – á föstudag í Norræna húsinu

🕔12:18, 24.okt 2018 Lesa grein
Frá drengjakollum til #MeToo – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

Frá drengjakollum til #MeToo – fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands

🕔13:24, 15.okt 2018

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir er fjórði fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 18. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrirlestrinum, sem er tvískiptur,

Lesa grein