Hefur Kvennasögusafninu tekist ætlunarverk sitt? – fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðu

🕔10:56, 29.maí 2018

Fimmtudaginn 31. maí mun Rakel Adolphsdóttir, sérfræðingur á Kvennasögusafni Íslands, flytja erindið „Þjóðararfur hverra? Kvennasögusafn sem hluti af Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni“ í fyrirlestraröðinni Tímanna safn sem haldin er í tilefni af 200 ára afmælis Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.  

Lesa grein

Kvikmyndasýningar í THE CINEMA – gömlu höfninni í Reykjavík

🕔09:16, 28.maí 2018

The Cinema er staðsett á einstaklega hlýlegu lofti í einum af blágrænu verbúðunum við gömlu höfnina í Reykjavik. Þar er sýnd mynd sem útskýrir og sýnir norðurljósin – CHASING THE NORTHERN LIGHTS, mynd frá gosinu 2010 – EYJAFJALLAJÖKULL – THE

Lesa grein

Leiðsögn um Árbæjarsafn

🕔09:14, 28.maí 2018

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir sögu þeirra daglega á milli klukkan 13.00 og 14.00 Árbæjarsafn er útisafn sem var stofnað árið 1957 en auk Árbæjar eru þar yfir tuttugu hús, sem mynda torg, þorp

Lesa grein

Hvenær verðum við of gömul til að verða ástfangin? U3A fjallar um efnið 15.maí

🕔13:09, 11.maí 2018

Kæru félagar, þá líður brátt að lokum vetrar- og vordagskrárinnar á vettvangi U3A. Lokahátíð vorsins verður Þriðjudaginn 15. maí kl 17:15 í Hæðargarði 31   Ást á vergangi  Hvenær verðum við of gömul til að verða ástfangin?   Halldóra K.

Lesa grein

Hvað vilja framboðin í borginni gera í málefnum eldra fólks? – fundur í ráðhúsinu

🕔23:42, 4.maí 2018

FEB Félag eldri borgara í Reykjavík vekur athygli  á fundi með forystumönnum framboða í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu, Tjarnarsal n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30. Að fundinum standa FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Gráí

Lesa grein
Ljósmyndir úr lífi hælisleitenda á Íslandi í Gerðubergi

Ljósmyndir úr lífi hælisleitenda á Íslandi í Gerðubergi

🕔16:19, 4.maí 2018

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 4. maí – 24. ágúst 2018 Ár hvert þrefaldast íbúafjöldinn á Íslandi þegar ferðalangar víðs vegar að úr heiminum koma til landsins í leit að hrífandi landslagi og pakkaðri dagskrá af framandlegum hraunbreiðum, jöklum og fossum.

Lesa grein

Grasagarðurinn í Laugardal

🕔12:37, 27.apr 2018

Grasagarðurinn er lifandi safn undir berum himni og í garðinum eru varðveittar um 5000 plöntur í 9 safndeildum. Gestir eru hvattir til að skoða safnkostinn og njóta þeirrar afþreyingar sem garðurinn hefur upp á að bjóða. Upplýsingabæklinga er að finna

Lesa grein

Kvöldstund með Kristínu Eiríks í Hannesarholti

🕔15:38, 23.apr 2018

Fimmtudaginn 26. apríl í Hannesarholti  Kvöldstund með Kristínu Eiríks, sem deilir með gestum hugsunum sínum og draumum, segir frá áhrifavöldum og leiðinni sem leiddi til rithöfundaferils. Fyrsta ljóðabók Kristínar, Kjötbærinn, kom út árið 2004. Áður höfðu ljóð hennar birst í tímaritum

Lesa grein

Sýning nemenda á Listnámsbraut FG 

🕔12:06, 20.apr 2018

Boðið er á samsýningu nemenda í lokahópum listnámsbrautar Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Sýningin verður í Gróskusalnum á 2.hæð á Garðatorgi. Opnunin verður laugardaginn 28.apríl kl.14:00 og verður opið til kl. 18:00 þann dag. Sýningin verður síðan opin 14:00 – 18:00 Sunnudaginn

Lesa grein

Prjónakaffi mánudaga og þriðjudaga

🕔14:45, 13.apr 2018

Menningarhús Árbæjar Prjónakaffi alla mánudaga og þriðjudaga kl. 13-15 Gestir geta bókað að þegar hlátrasköllin glymja og þjóðfélagsmál jafnt sem dægurmál eru greind í tætlur þá er annar hvor prjónaklúbburinn hér á svæðinu. Því miður eru þeir báðir FULLBÓKAÐIR en í safninu í Spöng

Lesa grein
Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini 21. mars kl. 19:30 í Gerðubergi

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini 21. mars kl. 19:30 í Gerðubergi

🕔13:33, 21.mar 2018

Mjög áhugavert spjall Gunnars Hersveins í Gerðubergi 21. mars kl. 19:30

Lesa grein

Dagskrá til minningar um Þorstein frá Hamri

🕔15:10, 13.mar 2018

TÍMAR TAKAST Í HENDUR Dagskrá í Iðnó til minningar um Þorstein frá Hamri, sunnudaginn 18. mars, frá 15.00 til 17.00 Sunnudaginn 18. mars verður dagskrá í Iðnó til minningar um öndvegisskáldið Þorstein frá Hamri, sem lést þann 28. janúar síðastliðinn.

Lesa grein

Langar þig að heimsækja Alþingi? U3A skipuleggur

🕔15:03, 12.mar 2018

Nú er komið að annarri heimsókn vorsins á vettvangi U3A : U3A heimsækir Alþingi fimmtudaginn 15. mars kl 15:30 U3A sækir Alþingi heim. Tekið verður á móti hópnum við aðalinngang í Alþingishúsinu, skálann sem er viðbygging vestan megin við Alþingishúsið.

Lesa grein

Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum?

🕔12:24, 23.feb 2018

Í tilefni svokallaðrar heilaviku sem er haldin hátíðleg alþjóðlega mun Háskólinn í Reykjavík bjóða eldri borgurum upp á frían fyrirlestur fimmtudaginn 15. mars milli kl. 13 og 14. Heiti fyrirlestursins er: Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að

Lesa grein