Múlinn Jazzklúbbur – María Magnúsdóttir

🕔13:36, 3.maí 2019

María Magnúsdóttir munu reiða fram dýrindis tónleikaprógram sem samanstendur af fallegum lögum.  Tónleikarnir verða í Björtuloftum, Hörpu þann 8 maí og hefjast klukkan 21. 00. Auk Maríu koma fram Ásgeir Ásgeirsson, gítar og Kjartan Valdemarsson, píanó.    

Lesa grein

Ókeypis jazztónleikar fyrir alla í Garðabæ um helgina

🕔17:14, 26.apr 2019

Jazzhátíð Garðabæjar er nú haldin í fjórtánda sinn. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, setti hátíðina með formlegum hætti að kvöldi til Sumardaginn fyrsta þegar fyrstu tónleikar hátíðarinnar fóru fram. Bjössi Thor og Unnur Birna á Jazzhátíð Garðabæjar Jazzhátíð Garðabæjar er nú

Lesa grein

Málþing meistaranema í félagsráðgjöf

🕔12:39, 26.apr 2019

  Þann 3.maí nk. munu nemendur í meistaranámi í félagsráðgjöf til starfsréttinda við Háskóla Íslands kynna útskriftarverkefni sín á málþingi. Kynnt verða 29 fjölbreytt og spennandi verkefni í þremur stofum í Odda. Stofu 105, 204 og 205. Málþingið hefst klukkan

Lesa grein

Fuglaskoðun í Gróttu

🕔12:33, 26.apr 2019

Vorið er komið og farfuglarnir flykkjast heim. Margir vakna nú við fuglasöng á hverjum morgni og lóan kvakar í móa. Fyrstu fréttir af heimkomu lóunnar birtust í mbl.is  fyrir réttum mánuði en þá hafði sést til hennar í Stokksnesfjöru. Lóan

Lesa grein

Daði Guðbjörnsson opnar sýningu í Háteigskirkju

🕔21:00, 5.apr 2019

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Daða Guðbjörnssonar í Gallerí Göng/um Háteigskirkju næsta sunnudag 7. apríl kl 12-14 Listmálarinn Daði Guðbjörnsson (1954) hefur þegar skipað sér á bekk með athyglisverðustu myndlistamönnum sinnar kynslóðar. Hann hefur farið ótroðnar slóðir í listsköpun

Lesa grein

Heimsókn í Ljósið – viðburður á vegum U3A

🕔20:53, 5.apr 2019

Heimsókn í Ljósið mánudaginn 8.apríl kl. 16:30 (athugið dagsetninguna) Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður Ljóssins tekur á móti okkur, kynnir starfsemi Ljóssins og sýnir aðstöðuna. Mæting að Langholtsvegi

Lesa grein

Fjöruferð í Gróttu með barnabörnin – Hvert fer sjórinn þegar fjarar út?

🕔14:33, 5.apr 2019

Hvað verður um sjóinn þegar það er fjara? Svona er ein af spurningunum sem Vísindavefur Háskóla Íslands hefur svarað en það er ekki nema von að einhver fróðleiksfús spyrji því reginmunur verður á ásýnd og lífinu í fjörunni þegar yfirborð

Lesa grein

Smásögur Ástu Sigurðar til umræðu í Borgarbókasafni – Leshringurinn 101

🕔14:25, 5.apr 2019

Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns Þriðjudaginn 9.apríl kl 17:30 Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni, 5. hæð Leshringurinn 101 hittist og ræðir nokkrar smásögur Ástu Sigurðardóttur. Eftirtaldar smásögur verða til umfjöllunar: Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns Gatan í rigningu Draumurinn Súpermann Í hvaða vagni Skerpla Kóngaliljur

Lesa grein

Asísk list í fortíð og nútíð

🕔12:16, 28.mar 2019

  Málþing verður haldið í Veröld – húsi Vigdísar þann 5. apríl, kl. 15.00, um nokkrar mismunandi birtingarmyndir sjónrænna lista víðsvegar um Asíu, í fortíð og nútíð. Málþingið er samstarfsverkefni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós og Alþjóðlegrar

Lesa grein

Magdalena Nothaft í Gallerí Göng

🕔11:18, 20.mar 2019

Næsta sunnudag, 24.mars, kl 12 -14 opnar þýska listakonan Magdalena Nothaft  sýningu á verkum sínum Gallerí Göng í Háteigskirkju. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu, en flestar myndirnar sem hún kemur með til Íslands hefur hún málað á léreft. Einnig

Lesa grein

EES í aldarfjórðung

🕔12:07, 15.mar 2019

Þriðjudaginnn 19.3.2019, 12:10 – 12:45, Háskólinn í Reykjavík stofa M209 Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, fer yfir þýðingu samningsins fyrir beitingu samkeppnisreglna og samkeppnishæfni Íslands Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi fyrir 25 árum síðan. Hann hefur haft ómæld áhrif á íslenska

Lesa grein

KORRIRÓ OG DILLIDÓ- Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

🕔12:00, 15.mar 2019

Sýning í safni Ásgríms Jónssonar. Ævintýrin gerast enn! Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur. Álfar, tröll og draugar, sem lifað höfðu með óljósum hætti í hugskoti þjóðarinnar í rökkri baðstofunnar, tóku

Lesa grein

Málstofa um dóm MDE vegna skipunar dómara við Landsrétt

🕔11:55, 15.mar 2019

Lagastofnun Háskóla Íslands efnir til málstofu miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 12:00 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu L-101, í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu 12. mars. Í dóminum var komist að þeirri niðurstöðu að skipun dómara við Landsrétt hafi ekki samræmst

Lesa grein

Opnun sýningar á Nordic Dummy Award ljósmyndabókum

🕔10:47, 15.mar 2019

  Nordic Dummy Award verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan árið 2012. Fotogalleriet í Oslo hefur veg og vanda af keppninni, þar sem ljósmyndarar sem starfa á Norðurlöndum geta sent inn prufueintök af ljósmyndabókum. Tilnefndar bækur eru sýndar víðsvegar á

Lesa grein