Jólabókaflóðið 2016 krufið

Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur, fjallar um bækur sem komu út fyrir jólin í bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimmtudaginn 26. jan. Fyrirlesturinn hefst klukkan 17.30.  Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.

Heitt á könnunni.

Ritstjórn janúar 23, 2017 12:56