Akstur á efri árum – hvað ber að varast?

Akstur á efri árum – hvað ber að varast?
10., 12. og 16. nóvember

Aksturnámskeið – fullbókað á fyrsta –  

Hnitmiðað námskeið sem styður við færni í akstri á efri árum.

Félag eldri borgara í Reykjavík hefur átt í samstarfi við Samgöngustofu um akstur á efri árum. Það

er vilji beggja aðila að bjóða upp á námskeið sem hjálpar okkur að varast ákveðnar áhættur sem

þekktar eru og að þeir sem eldri eru þurfa að vera meðvitaðir um.

Fyrsta námskeiðið verður haldið daga 10. 12. og 16. nóvember kl. 14.00-16.00 að Stangarhyl 4.

Einnig verður hægt að fá stuttan aksturstíma sem þá verður að morgni 11. og 12. nóv.

Vinsamlegast skráið ykkur hjá FEB í síma 588 2111 / feb@feb.is

Ritstjórn nóvember 9, 2015 11:23