Belín í brennidepli

 

Thomas Möller, hagverkfræðingur, segir  frá Berlín þar sem hann bjó í mörg ár, hjá U3A háskóla þriðja aldurskeiðsins.  Fyrirlesturinn er  þriðjudaginn 21 apríl, í Hæðargarði 31, Reykjavík  og hefst klukkan 17.15.

Aðgangseyrir er 500 kr.

Ritstjórn apríl 20, 2015 15:48