Bporgarbókasafnið býður upp á ómetanlega dagskrá.

Heilahristingur (september-maí)

Heilahristingur er heimanámsaðstoð fyrir börn og unglinga. Heilahristingurinn fer fram í Kringlunni á mánudögum kl. 14:00-16.00, í Gerðubergi á miðvikudögum kl. 14.30-15.30 og fyrir framhaldsskólanema í Grófinni fimmtudögum kl. 16:00-18:00.

Tilvalið er fyrir lesendur síðúnnar Lifðu núna að benda börnum og barnabörnum á ókeypis aðstoðina sem Borgarfókasafnið býður upp á á nokkrum stöðum.

Ritstjórn janúar 22, 2018 15:16