Dannskennsla hefst á mánudaginn hjá FEB

Danskennslan hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefst 11. jan. kl. 17.00. Hún fer fram í húsnæði félagsins í  Stangarhyl 4.

Boðið er upp á námskeið í samkvæmisdönsum  og línudansi

Dansnámskeiðin hefjast mánudaginn 11. janúar 2016;
samkvæmisdans I, kl. 17 00 ,
Línudans framhald, kl. 18.00
og samkvæmisdans II, (framhald), kl. 19.00.
Kennari:  Lizy Steinsdóttir

Ritstjórn janúar 6, 2016 15:29