Dansað öll sunnudagskvöld

 Því ekki að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í Ásgarð í Stangarhyl. Þar stendur Félag eldri borgara í Reykjavík fyrir dansiböllum öll sunnudagskvöld.  Böllin byrja klukkan 20.00 og það er hljómsveit hússins sem leikur fyrir dansi.  Veitingar við flestra hæfi og allir eru velkomnir.
Ritstjórn september 23, 2015 17:22