Duo Landon á Háskólatónleikum á miðvikudag

Tónleikarnir eru í Kapellunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands kl. 12.30.  Aðgangur er ókeypis.  Flutt verða verk eftir Sergei Prokofiev, Hildigunni Rúnarsdóttur og nýtt verk eftir Báru Grímsdóttu. Duo Landon skipa fiðluleikararnir Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer.

 

Ritstjórn febrúar 9, 2015 16:04