EES í aldarfjórðung

Þriðjudaginnn 19.3.2019, 12:10 – 12:45, Háskólinn í Reykjavík stofa M209

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, fer yfir þýðingu samningsins fyrir beitingu samkeppnisreglna og samkeppnishæfni Íslands

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi fyrir 25 árum síðan.

Hann hefur haft ómæld áhrif á íslenska löggjöf; réttindi og skyldur ríkis, fyrirtækja og einstaklinga – umgjörð alls samfélagsins.

Sendinefnd Evrópusambandsins, Samkeppniseftirlitið, og Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun HR standa að viðburðinum. Fundarstjóri verður Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

Ritstjórn mars 15, 2019 12:07