Elly síðustu sýningar

Elly heldur áfram að heilla landsmenn og snýr aftur í takmarkaðan tíma ásamt hljómsveit í Borgarleikhúsinu. Enn gefst tækifæri til að hrífast með söng og sögu þessarar einstöku söngkonu sem heillaði karlmenn en gerði konur afbrýðisamar auk þess að ganga þrisvar í hjónaband, drekka snákablóð og smygla forboðnum apa til Íslands.  Síðustu sýningar á Elly verða 8. og 15. júní.  Sýnt er á stóra sviði Borgarleikhússins og hefjast sýningarnar klukkan 20.00.

Ritstjórn maí 31, 2019 15:10