Endurspeglun

 Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur í Borgarbókasafni, Spönginni 41, 112 Grafarvogur.  Á sýningunni má sjá verk úr úr leikföngum úr plasti, smáglingri og skarti sem er markaðssett fyrir börn. Í verkunum er spurt áleitinni spurninga um ofgnótt neyslunnar og hvernig við viljum skila veröldinni til afkomenda okkar.

Ritstjórn september 25, 2017 14:52