Fjárhagsleg framtíð eldra fólks – Harpa Njáls með fyrirlestur hjá U3A

Næsti viðburður á vettvangi U3A verður þriðjudaginn 6. febrúar kl 17:15 í Hæðargarði 31

 Harpa Njáls fjallar um:

 Fjárhagslega framtíð eldra fólks

Litið um öxl og fram á við – erum við sátt við stöðuna í dag

 

Allir velkomnir, en skráning nauðsynleg

SKRÁ MIG HÉR.

Aðgangur kr. 500 sem greiðist við innganginn.

Harpa Njáls er félagfræðingur M.A. Hún hefur unnið við velferðarrannsóknir um árabil, á Íslandi og Norðurlöndunum. Rannsóknarsvið hennar hafa verið lífsskilyrði, velferð, fátækt og kjör hópa fólks og barna – með áherslu á félagslega stefnumótun stjórnvalda.

Ritstjórn febrúar 1, 2018 11:06