Fjölskyldan á Hofstöðum – fyrirlestur hjá Miðaldastofu

Miðaldastofa býður uppá fyrirlestur fimmtudaginn 5. nóvember klukkan 16:30.  Hann fer fram í Öskju 101, í Háskóla Íslands.
Fyrirlesari að þessu sinni er Hildur Gestsdóttir.  Fyrirlesturinn heitir,  Fjölskyldan á Hofstöðum — Fornleifafræðileg rannsókn á kirkjugarði

Ritstjórn nóvember 4, 2015 13:26