Fróðlegir hádegisfyrirlestrar á Þjóðminasafninu

Hér fyrir neðan eru hádegisfyrirlestrar haustsins 2015.

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns hefjast klukkan 12 og eru öllum opnir. Sagnfræðingafélagið og Rikk auk FÍSOS halda einnig fyrirlestra í samstarfi við Þjóðminjasafnið. Dagskráin haustsins er hér fyrir neðan, þó sumir fyrirlestrarnir hafi þegar verið haldnir. Upptökur af tveimur þeirra fást með því að smella á tenglana hér fyrir neðan og fleiri fyrirlestra má síðan sjá á youtube.com.

Fyrirlestrar Þjóðminjasafnsins:

15. september: Kristín Svava Tómasdóttir: “Hvað er svona merkilegt við það?”
29. september: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir: ” Bláklædda konan”.
13. október: Agnar Helgason: ” Erfðaefni Íslendinga”.
27. október: Terry Gunnell: “Dauðinn og sviðslist dauðans í heiðni”.
10. nóvember: Auður Styrkársdóttir: “Baráttan fyrir kosningarétti”.
24. nóvember: Steinunn Kristjánsdóttir: ” Klausturrannsóknir”.
8. desember: Ragnhildur Bragadóttir: “Af formóður”.

Fyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins:

8. september-22. september- 6. október- 20. október- 3. nóvember- 17. nóvember- 1. desember- 15. desember

Fyrirlestrar RIKK:

17. september-1. október- 5. nóvember–20. nóvember-3. desember

Ritstjórn nóvember 18, 2015 12:46