Gullöld sveiflunnar í Hörpunni 7. janúar

Þann 7. janúar stígur Stórsveit Reykjavíkur á svið í Hörpunni og flytur tónleika sem kallast Gullöld sveiflunnar. Þar verða spiluð stórkostleg verk mikilla meistara og með sveitinni koma fram söngvarar sem sekki eru af verri endanum. Það eru þau Kristjana Stefánsdóttir, Ragnheiður Gröndal. Högni Egilsson og Friðrik Dór. Tónleikarnir verða kl. 20 mánudaginn 7. janúar og er óhætt að mæla með þeim vil alla unnendur sveiflutónlistar.

Ritstjórn janúar 3, 2018 10:17