Hamingjan í Háteigskirkju

Háteigskirkja býður uppá Gæðastundir fyrir eldri borgara á þriðjudögum klukkan 13:30-15:00.
Samfélag með næringu til líkama og sálar. Á þriðjudaginn var fyrsta erindið haldið þar, en þá sagði Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur frá sjókonum.

Á þriðjudaginn, 20.september, verða Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi og sonur hennar gestir í Gæðastundinni. Þar ætlar Elín Ebba að ræða um hamingjuna.

 

Ritstjórn september 16, 2016 12:27