Hátíð Hafsins í Hörpu

Hátíð hafsins fagnað í Hörpu

Laugardagurinn 6. júní
12.00-14:00 Ljúffeng fiskisúpa Smurstöðvarinnar á hátíðarverði.

12:30-14:00 Harmonikkuhádegi í Hörpu – Reynir Jónasson leikur lög tengd hafinu.

13:30-17:00 Báturinn Áróra ferjar hátíðargesti til og frá Hörpu að Víkinni sjóminjasafni.

15:30-16:00 Dúóið Harmóníur syngur lög tengd hafinu og aðra klassíska slagara.

Sunnudagurinn 7. júní
12.00-14:00 Ljúffeng fiskisúpa Smurstöðvarinnar á hátíðarverði.

12:30-14:00 Harmonikkuhádegi í Hörpu – Reynir Jónasson leikur lög tengd hafinu.

12:30-13:00 Skoppa og Skrítla taka á móti börnum í anddyri Hörpu. Maxímús Músíkús heilsar börnunum og gefur hátíðarfána.

13:00-13:45 Skátarnir leiða skrúðgöngu frá Hörpu út að Granda við undirleik Skólahljómsveitar Austurbæjar. Maxímús Músíkús og Skoppa og Skrítla trítla með.

13:30-17:00 Báturinn Áróra ferjar hátíðargesti til og frá Hörpu að Víkinni sjóminjasafni.

15:30-16:00 Dúóið Harmóníur syngur lög tengd hafinu og aðra klassíska slagara.

Ritstjórn júní 2, 2015 08:43