Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum?

Í tilefni svokallaðrar heilaviku sem er haldin hátíðleg alþjóðlega mun Háskólinn í Reykjavík bjóða eldri borgurum upp á frían fyrirlestur fimmtudaginn 15. mars milli kl. 13 og 14.

Heiti fyrirlestursins er:

Heilahreysti á efri árum: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum?

Dr. María K. Jónsdóttir dósent flytur fyrirlesturinn.

 

Ritstjórn febrúar 23, 2018 12:24