Heilsuborg með kynningarfund fyrir eldri borgara í dag

 „Hvað þarftu að gera til að verða níræður unglingur?”

Kynningarfundur fyrir félagsmenn og aðra eldri borgara í Heilsuborg fimmtudag 17. september kl. 17.00

Umfjöllun um mikilvægi hreyfingar fyrir fólk á efri árum og leiðir í hreyfingu kynntar.

Fjallað um styrk, jafnvægi og færni Hvaða hreyfing er æskileg Hreyfiprófið – kynning á prófi sem metur líkamsástand fólks. Niðurstöður eru m.a. í formi ábendinga um hvað þurfi að styrkja hjá hverjum og einum.   Næring fólks á efri árum: Hvaða þáttum þarf helst að gefa gaum, hver eru algengustu mistökin?   Fólki boðið að skoða Heilsuborg Hressing Fyrirlesarar:  Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og fagstjóri heilbrigðisþjónustu hjá Heilsuborg Óskar Jón Helgason, forstöðumaður heilbrigþisþjónustu hjá Heilsuborg

Heilsuborg er í sama húsi og Bónus í Skeifunni, á efri hæðinni.

Ritstjórn september 16, 2015 13:52