Heimsókn í Hreinsistöðina Klettagörðum á morgun

Næsta heimsókn á vegum U3A Reykjavík er á morgun, fimmtudaginn 12. mars og verður þá farið í Hreinsistöðina að Klettagörðum 14. Mæting kl. 13 í aðalinngangi stöðvarinnar þar sem Stefán Kjartansson, verkstjóri fráveitu, mun taka á móti okkur. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram í heimsóknina.

 

 

Ritstjórn mars 11, 2015 10:25