Heimsókn U3A í Íslenska erfðagreiningu á fimmtudaginn

Næsta heimsókn á vegum U3A Reykjavík, sem er háskóli þriðja æviskeiðsins er til fyrirtækisins Íslensk erfðagreining (deCODE genetics) og verður hún fimmtudaginn 19. febrúar kl. 15.

Þeir sem vilja fara í þessa heimsókn, þurfa að hafa samband við Ingibjörgu R. Guðlaugsdóttur formann stjórnar U3A, eigi síðar en þriðjudaginn 17.febrúar.

Netfang hennar er: ingibjorg.rannveig@gmail.com

 

 

Ritstjórn febrúar 12, 2015 10:45