Hulduþjóðir Evrópu til Umfjöllunar hjá U3A

Þorleifur Friðriksson verður gestur U3A þriðjudaginn 29. nóvember, en hann mun þá fjalla um hulduþjóðir Evrópu, en  hann er að gefa út bók um það efni.

Staður og stund: Hæðargarður 31- félagsmiðstöð  kl. 17:15. Aðgangur kr. 500 sem greiðist í peningum við innganginn

Ritstjórn nóvember 23, 2016 12:39