Hvað á að gera við afa? Um hlátur og húmor

Næsti viðburður á vettvangi U3A Reykjavík verður  þriðjudaginn 8. Mars kl. 17:15 í Hæðargarði 31 að venju.

 

Hvað á að gera við afa? Um hlátur og húmor

 

Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands fjallar um húmor og tengsl hans við samfélagið. Hún ræðir meðal annars fræg hlátursköst, húmor og hörmungar og bannaðan húmor.

 

Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 krónur.

 

 

Ritstjórn mars 7, 2016 14:15