Hvar er Grái herinn? – Kaffispjall í Hæðargarði hjá U3A

Kaffispjall þriðjudaginn 12. febrúar kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík

Erna Indriðadóttir spyr

Hvar er Grái herinn?

Gráa herinn var stofnaður fyrir þremur árum. Erna mun fjalla um tilurð hans og það sem hann stendur fyrir. Eins mun hún segja frá því sem framundan er hjá hernum. Allir eru velkomnir.  Kaffiveitingar í boði. Aðgangseyrir 500 krónur. Skráning er nauðsynleg

SKRÁ MIG HÉR

Erna Indriðadóttir lærði samfélagsfræði í Svíþjóð og stjórnsýslufræði (MPA) í Bandaríkjunum. Hún hefur unnið við fjölmiðla meginhlutann af starfsævi sinni, meðal annars á fréttastofu Ríkisútvarpsins. Hún er stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Lifðu núna www.lifdununa.is, sem fjallar um þau málefni sem brenna á fólki á efri árum og réttindamál eldra fólks hafa ekki síst verið þar í fyrirrúmi. Erna situr í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og hefur verið virk í starfi Gráa hersins. Hún er einnig varamaður í stjórn Landssambands eldri borgara.

 

 

 

 

Ritstjórn febrúar 8, 2019 12:16