Hver gekk í skóla á Sturlungaöld? Fyrirlestur hjá Miðaldastofu HÍ

Miðaldastofa gengst fyrir einkar áhugaverðum fyrirlestrum sem eru ókeypis og öllum opnir.  Næsti fyrirlestur þar verður fimmtudaginn 26.nóvember  kl. 16.30 í Öskju 132. Uræðuefnið er skólar á Sturlungaöld.
– Guðlaugur Rúnar Guðmundsson: Fræðsla og skólastarf á Íslandi á Sturlungaöld
– Helgi Skúli Kjartansson: Hver gekk í skóla á Sturlungaöld?

Ritstjórn nóvember 21, 2015 15:43