iPad námskeiðin að hefjast hjá Félagi eldri borgara

iPad námskeið
Fyrsta íPad námskeið haustsins hjá Félagi eldri borgara í Reykjavíkr og nágrenni verður haldið 19. september kl. 13.30. Leiðbeinandi Baldur Magnússon.

Skráning í síma 588-2111 og í netfanginu feb@feb.is.   Námskeiðið er haldið í húsnæði félagsins í Stangarhyl 4

Ritstjórn september 5, 2016 14:37