Íslendingasögunámskeið hjá eldri borgurum í Reykjavík

Íslendingasögunámskeiðin hefjast 22. september – nálgast tíunda árið

Íslendingasögur: Sögur úr Eyjafirði og nágrenni.
Kennari: Baldur Hafstað. Námskeiðið hefst þann 22. sept. kl. 13.00.
Byrjað verður á Svarfdæla sögu, örlagasögu af Yngvildi fagurkinn.

Námskeiðsgjald er 15.500 krónur

Skráning á feb@feb.is eða í síma 5882111

Ritstjórn september 6, 2017 15:47