Jane Fonda og bókaklúbbur hennar

Kvikmyndin The Book Club er sýnd í kvikmyndahúsum í Reykjavík þessa dagana, en hún segir frá fjórum eldri konum sem hafa lengi verið saman í bókaklúbb. Myndir skartar stórstjörnum á borð við Jane Fonda og Diane Keaton, en önnur er áttræð og hin rétt rúmlega sjötug. Þær fara á kostum í myndinni um bókaklúbbinn, sem er skemmtileg afþreying. Hérna fyrir neðan má sjá kynningu á myndinni.

https://www.google.com/search?q=book+club+trailer&ie=utf-8&oe=utf-8&client=firefox-b-ab

 

Ritstjórn júlí 6, 2018 12:30