Karlmenn í blíðu og stríðu – fyrirlestur U3A

Þriðjudagsviðburðir U3A eru allir í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31 og hefjast kl. 17:15. Aðgangseyrir er kr. 500 á viðburðina.  Á næsta þriðjudag, 10. nóvember verður boðið upp á áhugaverðan fyrirlestur í Hæðargarði.

Karlmenn í blíðu og stríðu. Karlmennska og íslenskir miðaldatextar. Ásdís Egilsdóttir, cand mag, prófessor við Háskóla Íslands.

Ritstjórn nóvember 4, 2015 13:31