Leshringurinn Sólkringlan | William Morris

Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni, fimmtudaginn 18 október kl. 17.30

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði. Haustið 2018 verða lesnar bækur sem tengjast ferðum til og frá Íslandi og fyrri hluta 20. aldar á landinu.

Í október verður rætt um Dagbækur úr Íslandsferðum 1871-73 eftir breska listamanninn, ljóðskáldið og bráttumanninn William Morris. Hann ferðaðist tvisvar til Íslands á tímabilinu, hitti Jón Sigurðsson og heillaðist af Íslendingasögunum sem höfðu mikil áhrif á hann.

Umsjón:
Guttormur Þorsteinsson, guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is, s. 411 6204

Ritstjórn október 9, 2018 16:17