Listin að deyja – Hulda Guðmundsdóttir á fundi hjá U3A

Viðburðir á vegum Háskóla þriðja æviskeiðsins, U3A, eru í Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði 31, kl. 17:15 á þriðjudögum nema annað sé tekið fram. Aðgangseyrir er kr. 500.

Listin að deyja, verður umfjöllunarefnið núna á þriðjudaginn 26.apríl. 
Hulda Guðmundsdóttir, guðfræðingur og skógar-og kirkjubóndi á Fitjum í Skorradal. Hulda sá ásamt Ævari Kjartanssyni um þættina Listin að deyja á sunnudagsmorgnum á Rás 1 á fyrstu vikum 2016.

Ritstjórn apríl 22, 2016 16:01