Merkir Íslendingar fyrirlestur U3A

Háskóli þriðja æviskeiðsins býður á þriðjudaginn uppá fyrirlestur í röðinni Merkir Íslendingar. Guðrún Egilsson íslenskufræðingur flytur fyrirlestur um Benedikt Gröndal  kl. 17:15 í Hæðargarði 31, Reykjavík

Allir velkomnir!  Aðgangseyrir kr. 500.-  U3A

 

Ritstjórn febrúar 22, 2015 12:58