Miðaldafæði


Sverrir Tómasson, fyrrverandi prófessor flytur fyrirlestur  um miðaldafæði hjá U3A,  þriðjudaginn 14 apríl klukkan 17.15.  Fyrirlestur Sverris er í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði 31.  Aðgagseyrir er 500 krónur.

 

 

Ritstjórn apríl 7, 2015 13:22