Midsummer Music – Tónlistarhátíð Víkings Ólafssonar um helgina

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music fer fram um helgina. Á hátíðinni sem fram fer í Hörpu koma fram helstu vonarstjörnur heimsins í klassiskri tónlist og spila verk manna allt frá Wolfgang Amadeus Mozart til John Cage.  Tónleikarnir um helgina verða sjö og hægt er að kaupa aðgöngupassa að þeim öllum á 12.900 krónur.  Nánari upplýsingar eru veittar á vefsíðunni www.rmm.is

Ritstjórn júní 22, 2017 16:08