Mótun framtíðar

Trausti Valsson, prófessor emeritus flytur erindi sem hann nefnir Mótun framíðar. Trausti hefur verið virkur í mótun hugmynda um framtíðina, skipulag og hönnun. Hann ætlar að deila með okkur hugmyndum sínum og m.a. segja frá ævisögu sinni með sama nafni, sem gefin var út á íslensku 2015 og  nú er komin út á ensku: Shaping the Future. Báðar bækurnar má finna á heimasíðu hans, http://www.hi.is/~tv

Fyrirlesturinn er haldinn á vegum U3A og verður í Hæðargarði 31, klukkan 17.15 þriðjudaginn 26. september.

Ritstjórn september 25, 2017 13:39