Námskeið um Indland á 1500 krónur!!

Indlandsnámskeið verður haldið á næstunni á vegum Háskóla þriðja æviskeiðsins U3A.

Námskeiðið verður í þremur hlutum og fer fram í Hæðargarði 31, þrjá miðvikudaga í febrúar og mars

  • Miðvikudag 3. febrúar kl.17:00           Indland og indversk stjórnmál
  • Miðvikudag 17. febrúar kl. 17:00        Indland: Landið
  •        Miðvikudag    2. mars  kl. 17:00         Indland: Sagan

Námskeiðið er í umsjá Jóns Björnssonar og munu fyrirlesarar með sérþekkingu á hverjum efnisþætti fræða hópinn.

Aðgangseyrir er 500 krónur.

Nánari lýsing á þessum námskeiðshlutum verður send ykkur sem hafið skráð ykkur í námskeiðshópinn þegar nær dregur.

Enn er tækifæri til að skrá sig í námskeiðið, með því að hafa samband við netfangið

hanskr66@gmail.com

 

Ritstjórn janúar 14, 2016 11:31