Uppbókað í skoðunarferð U3A um Hörpu

ÞVÍ MIÐUR ER UPPBÓKAÐ Á ÞENNAN VIÐBURÐ

 

Heimsókn í Hörpu

fimmtudaginn 5. janúar kl. 16:00

 

Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, býður U3A félögum að koma í heimsókn í Hörpu, þar sem hann mun leiða okkur um þessa mögnuðu byggingu og kynna starfsemi hússins.

Skráning er nauðsynleg. SKRÁ MIG HÉR. 

Mæting er í anddyrinu fyrir framan miðasölu Hörpu.

Allir eru velkomnir og er heimsóknin félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Ritstjórn janúar 2, 2017 17:08