Ókeypis tónleikar í Hörpu 28. nóvember.

Þriðjudaginn 28. nóvember verða tvennir tónleikar í Hörpu þar sem aðgangur er ókeypis. Það er annars vegar hádegistónleikar með Kristni Sigmundssyni sem flytur þýska ljóðatónlist ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara í Norðurljósasal Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl.12.15.

Um kvöldið 28. des, kl. 20 stendur vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir fræðandi og skemmtilegri kvöldstund með Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara í Eldborg.

Ritstjórn nóvember 27, 2017 15:12