Opið í Bláfjöllum um páskana

Af vef skíðasvæðanna……..

Bláfjöll

 • 28/3 2018 kl. 12:38

  Miðvikudagur 28. mars kl. 12:00

  Lokað í Bláfjöllum vegna hvassviðris.

  Hér er enn hvasst 15-18 m/sek. og verður vindsperringur í allan dag.

  Búið er að vinna fjallið og troða allar brekkur og við hlökkum til að sjá ykkur um páskahelgina, veðurspáin er fín og hér verður gleði um páskana

  Opið alla páskana fimmtudag til mánudags frá 10-17.
  Gleði 😉

   

Ritstjórn mars 28, 2018 17:35