Prjónakaffi mánudaga og þriðjudaga

 Prjónakaffi mánudaga og þriðjudaga fullbókað

Menningarhús Árbæjar
Prjónakaffi alla mánudaga og þriðjudaga kl. 13-15

Gestir geta bókað að þegar hlátrasköllin glymja og þjóðfélagsmál jafnt sem dægurmál eru greind í tætlur þá er annar hvor prjónaklúbburinn hér á svæðinu.

Því miður eru þeir báðir FULLBÓKAÐIR en í safninu í Spöng eru LAUS PLÁSS  fyrir áhugasamt prjónafólk.

Nánari upplýsingar má fá í afgreiðslu safnsins.

Ritstjórn apríl 13, 2018 14:45