Qigong námskeið að byrja hjá Félagi eldri borgara

QIGONG nýtt námskeið hefst 30. ágúst

Verðum sem fyrr á þriðjudögum og föstudögum en byrjum aðeins fyrr þ.e. kl. 10.15.
Leiðbeinandi er sem fyrr Inga Björk Sveinsdóttir.  Námskeiðið er haldið í Stangarhyl 4, húsnæði eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Uppbygging og næring fyrir fyrir sál og líkama

Ritstjórn ágúst 22, 2016 16:29