Ritun endurminninga

Enn er tækifæri til að skrá sig á námskeið hjá U3A um Ritun endurminninga í umsjá Bjargar Árnadóttur.  Námskeiðið hefst mánudaginn 3.október og stendur fjóra mánudaga í röð. Nánari upplýsingar og skráning á www.u3a.is.

Ritstjórn september 27, 2016 16:06