Sævar Karl sýnir í Anarkia Galleríi í Kópavogi

Velkomin á sýningu Sævars Karls,  Made in Reykjavík.

Hún verður opnuð laugardaginn 3. September klukkan 16:00  í Anarkia Galleríi,  Hamraborg, Kópavogi. Sævar hefur helgað sig málaralistinni undanfarin ár. Sjá viðtal Lifðu núna við Sævar hér.

 

Mynd eftir Sævar Karl

 

 

 

 

 

 

 

 

Ritstjórn september 2, 2016 15:35