Sýning Sævars Karls í NORR 11 framlengd

Sýning Sævars KarlsSævar Karl Ólason sneri sér að málaralist eftir að hann seldi verslunina sína í Bankastræti.  Hann er nú með sýningu í versluninni NORR 11, á Hverfisgötu 18a  í Reykjavík.

Sýningin sem átti að standa til 15. ágúst og  er opin daglega frá 11:00 til 18:00, hefur verið framlengd til 22.ágúst.  Hér gefst tækifæri til að sjá litríkar og kröftugar myndir Sævars sem býr nú í München í Þýskalandi. Sjá viðtal Lifðu núna við Sævar hér.

 

Ritstjórn júlí 9, 2015 11:17