Saga þeirra, sagan mín í bókmenntahópi U3A á þriðjudaginn. Höfundurinn kemur í heimsókn

Bókmenntahópur U3A verður í Hæðargarði, þriðjudaginn 24.mars klukkan 19:30-21:00.  Þessum viðburði var frestað vegna veðurs 10. mars síðast liðinn.

Gestur kvöldsins: Helga Guðrún Johnson höfundur bókarinnar: Saga þeirra, sagan mín. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri og takið með ykkur gesti! Skráning í hópinn er í síma 666-7810 eða í s. 411-2790     asdisskula@internet.is                                            

 

Ritstjórn mars 19, 2015 12:51