Saltstólpar eða…? – fyrirlestur um viðhorf kvenna á sjöunda áratug 20.aldar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gerður Róbertsdóttir, sagnfræðingur og verkefnastjóri á Borgarsögusafni Reykjavíkur, flytur erindið „Saltstólpar eða …? – Viðhorf kvenna á sjöunda áratug 20. aldar“, fimmtudaginn 30. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Ritstjórn nóvember 26, 2017 14:05