Stofnfrumur og hamingja

Stofnfrumur og hamingja og sjálfsmynd í neyslusamfélagi nútímans

 4. janúar 2017 – 12:30 til 13:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Salur 102
Opnir fyrirlestrar fyrir almenning í tengslum við 18. ráðstefnuna í líf- og heilbrigðisvísindum.
Fjallað verður um tvö spennandi málefni úr líf- og heilbrigðisvísindum sem hafa verið í sviðsljósinu undanfarið á aðgengilegan hátt.
1. Stofnfrumur. Miklar vonir eru bundnar við nýtingu stofnfruma í lækningaskyni en hvað eru stofnfrumur, hvernig virka þær í líkamanum og hvernig má nota eiginleika þeirra í meðferðar- og rannsóknarskyni?
2. Hamingja og sjálfsmynd í neyslusamfélagi nútímans. Hverjar eru sálfræðilegar afleiðingar hugmyndafræði neyslusamfélaga og hver eru tengsl efnishyggju við hamingju, líkamsmynd og skuldasöfnun?
Allir velkomnir.
Ritstjórn janúar 2, 2017 14:18