Stofutónleikar Gljúfrasteins

Stofutónleikar Gljúfrasteins  eru hafnir.  Í  ár verður boðið upp á samtals þrettán tónleika af ýmsu tagi í flutningi yfir tuttugu tónlistarmanna.
Tónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 31. ágúst og hefjast þeir klukkan 16:00. Miðaverð er 1500 krónur.
Ritstjórn júní 2, 2015 08:13