Svona kemur ekki fyrir konur eins og mig

Haust dagskrá RIKK hófst í síðustu viku, með fyrirlestri Sigrúnar Sigurðardóttur í Þjóðminjasafninu, um ofbeldi, áhrif á heilsufar og líðan.  Næsti fyrirlestur verður fimmtudaginn 22.september. Þar talar Rannveig Sigurvinsdóttir, nýdoktor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík.  Hún kallar erindið „Svona kemur ekki fyrir konur eins og mig“. Þolendur heimilisofbeldis, öryggi og úrræði.

Hádegisfyrirlestrar RIKK  eru í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00. Aðgangur er ókeypis

 

Ritstjórn september 12, 2016 12:46