Svona voru Hlíðarnar – fyrirlestur í dag

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarminjavörður, flytur fyrirlestur um Hlíðarnar í dag,  þriðjudaginn 17. febrúar kl. 17:15 í Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði 31.  Þessi fyrirlestur átti að vera fyrir viku en var felldur niður vegna veðurs.  Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrum um átthagafræði Reykjavíkur Aðgangseyrir er kr. 500.  Það er U3A, háskóli þriðja æviskeiðsins sem stendur fyrir þessum viðburði.

 

Ritstjórn mars 9, 2015 17:09